22.5.2008 | 14:03
Engin vandræði
Velferðarráð Reykjavíkur fundaði fyrir ári síðan með nágrönnum Nálsgötu 74: "Heimilisins fyrir heimilislausa karlmenn" - í neyslu áfengis og annarra vímuefna. - ("Rónaborg"). Voru fundarmenn átaldir fyrir fordóma gagnvart: "Okkar minnstu bræðrum sem hefðu ekki fulla stjórn á eigin lífi." Björk Vilhelmsdóttir fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar sagði áhyggjufullum fundamönnum frá því að vestur við Hringbraut væri blokk fyrir óreglufólk og reynslan væri góð, þar væru nú ekki vandræði. Íbúar við Njálsgötu vænta þessarrar góðu reynslu?
Dæmdur í 16 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég bý nú í næsta nágrenni þessarar "Rónaborgar" sem þú kallar og ég get vottað það að maður tekur varla eftir þessu. Þetta er ekki morðingjar enda þarftu ekki áfengi eða önnur ólyfjan til að verða slíkur
Nína (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 16:37
Ég efast um að rónar séu frekar morðingjar en annað fólk
hs (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.