Færsluflokkur: Bloggar
22.5.2008 | 14:03
Engin vandræði
Velferðarráð Reykjavíkur fundaði fyrir ári síðan með nágrönnum Nálsgötu 74: "Heimilisins fyrir heimilislausa karlmenn" - í neyslu áfengis og annarra vímuefna. - ("Rónaborg"). Voru fundarmenn átaldir fyrir fordóma gagnvart: "Okkar minnstu bræðrum sem hefðu ekki fulla stjórn á eigin lífi." Björk Vilhelmsdóttir fulltrúi í velferðarráði Reykjavíkurborgar sagði áhyggjufullum fundamönnum frá því að vestur við Hringbraut væri blokk fyrir óreglufólk og reynslan væri góð, þar væru nú ekki vandræði. Íbúar við Njálsgötu vænta þessarrar góðu reynslu?
Dæmdur í 16 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.7.2007 | 19:24
Fíkla inn; börn burt
Barnaheimili er í 15 metra fjarlægð. Þetta gengur ekki. Sýnum samfélagslega ábyrgð. Það verður að flytja Barónsborg.
Ákveðið að hefja rekstur heimilis fyrir heimilislausa í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)